Áströlsk handboltageimsjávarlíffrćđi

HM í handbolta er skemmtilegt fyrirbćri - ţar fá ţjóđir ađ leika sem annars eru ekki ađ láta mikiđ ađ sér kveđa.

Áriđ 2003 var undirritađur í vinnunni á HM í Portúgal og ţar sá ég atvik sem ég held ađ eigi aldrei aftur eftir ađ gerast á stórmóti.

Grćnland og Ástralía áttust viđ í riđlakeppninni i Viseu.

 
Í síđasta leik mótsins ađ ég held og hvorugt liđiđ hafđi unniđ leik á HM. Grćnland var yfir ţegar skammt var eftir,australia en Ástralir tóku á ţví vörninni, tveir reknir útaf í 2 mínútur og útlitiđ dökkt hjá ţeim "down under". Fjórir gegn sex.

 
Ástralir voru búnir ađ taka tvo helstu leikmenn Grćnlands úr umferđ megniđ af síđari hálfleik.

 
Ţeir héldu ţví bara áfram ţrátt fyrir ađ vera tveimur fćrri.

Grćnlendingar skoruđu ekki mark, 4 gegn 2, og Ástralir sigruđu.

Ţetta kennir manni ađ íţróttir eru óútreiknanlegar.  


mbl.is HM: Alfređ ósáttur viđ Bogdan Wenta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband