Miđvikudagur, 7.2.2007
Konur, skák og mát
Í útvarpsţćtti fyrir nokkrum vikum var veriđ ađ rćđa um stöđu kvenna í samfélaginu og ég datt inn í ţessar pćlingar.
Hvers vegna er keppt í kvennaflokki í skák?
Estrógen vs testósterón í íţróttakeppni getur veriđ ójafn leikur. Líkamlegur styrkur er oftar en ekki sá ţáttur sem skilur á milli. Ţví er sjálfsagt ađ mínu mati ađ vera međ kynjaskiptar keppnir í mörgum íţróttagreinum.
En í skákinni eru önnur lögmál.
Afhverju er ekki einn opinn flokkur í skákinni enda er skákinn hugaríţrótt.
Annars sef ég alveg ágćtlega ţrátt fyrir ađ hafa ekki fengiđ svar viđ ţessari spurningu.
Lögsćkja má Wal-Mart fyrir kynjamismunun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta tengist víst eitthvađ launamun kynjanna. Svo er ţvagblađran líka minni hjá konum og ţví meira ráp á ţeim í lengri skákum. Ţađ truflar andstćđinginn og ţví ekki hćgt ađ hafa kynin í sama flokk.
Tryllti (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.