Föstudagur, 16.2.2007
Kaffi og međ ţví
Njóttu dagsins í vinnunni. Eđa ţannig. Orri Harđarson er međ fína lýsingu á fyrsta og jafnframt síđasta vinnudegi sínum á DV. Orri er međ betra tóneyra en ţeir ţarna á DV og auđvitađ líka á RÚV.
Fréttastefiđ skilur ţar á milli.
Orri var nokkuđ lipur í körfubolta í denn, fór međ hann í keppnisferđ til Grindavíkur ađ mig minnir fyrir rúmum tveimur áratugum. Reyndar er Orri örvhentur...en hann getur víst ekkert gert ađ ţví. Sumir segja ađ ţađ sé kostur.
Sá í gćr ađ Jónína Ben hefur veriđ á fínum veitingastađ í London - örugglega góđur matur, gott rauđvín, kaffi og međ ţví... blogginu hennar var allavega breytt töluvert eftir gćrkvöldiđ. Tja...... lýsi eftir vitnum.
Fékk fyrstu meldinguna í gestabókina í dag og viti menn, karl fađir minn búinn ađ ţefa bloggiđ mitt upp.
Hef ekki sagt einum manni frá ţessu bulli - og slatti af fólki fer hér inn af og til. Igor verđur međ fasta pistla í framtíđinni hér á ţessum stađ og ţá sérstaklega um verkun á sviđalöppum.
Sviđalappir eru og eiga ađ vera bannvara.
Reyndar var ţađ kanínukjöt sem vakti áhuga hans á blogginu. Matur er ţađ eina sem sumir hugsa um. Jú og kannski eldhúsinnréttingar.
Ég sakna ţess ađ enginn hefur lagt fram svar viđ spurningunn. Afhverju er keppt í kvennaflokki í skák?
Lögreglan lýsir eftir vitnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir | Breytt 17.2.2007 kl. 00:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.