Föstudagur, 16.2.2007
Harley, leđur og Jabbar á trýninu
Pétur Gunnarsson, fyrrum vinnufélagi minn á Morgunblađinu, er ađ rifja upp rimmu Gunnars Örlgygssonar og Magnúsar Hafsteinssonar á blogginu sínu.
Hef aldrei veriđ í návist Gunnars og Magnúsar ţegar ţeir hafa talađ saman.
Magnús, mótórhjóliđ og fjölskyldan mín fórum í sömu ferđ međ gömlu Norrćnu sumariđ 2000 yfir hafiđ frá Bergen. Ţađ var ekki planađ.
Ógleymanleg ferđ. Fer aldrei aftur sjóleiđina.
Fellibylur eđa rest af slíku fyrirbćri skall á helv. dallinum rétt eftir ađ lagt var í hann.
Var ađ reyna ađ horfa á Norge gegn Spánverjum í beinni frá EM.
Gafst upp í hálfleik, ţar sem ég gat ekki haldiđ lengur í súluna sem ég notađi til ţess ađ halda mér og stólnum á sínum stađ. Aumingjaskapur af minni hálfu. En gamla Norrćna var 48 tímum of sein til Seyđisfjarđar.
Magnús var spakur í matsalnum í leđurgallanum, gúffađi í sig rćkjusamloku og fćreyskum bjór ađ mig minnir. Sjóari ţar á ferđ.
Hef ekki séđ hann hjóla eftir ţađ.
Gunnar var mikil skytta í körfunni hjá Njarđvík. Fékk sjaldan ađ eiga viđ hann í vörninnni. Gunnar sá ađ mig minnir illa og lék međ svona "Jabbar" grćju á trýninu í mörgum leikjum.
Stundum gleymdi hann gleraugunum og var ekki einu sinni međ linsur í leikjum.
Ţeir sem best ţekkja til segja ađ Gunnar hafi aldrei leikiđ betur en ţegar hann var linsulaus á parketinu í "Ljónagryfjunni" í Njarđvík.
Ég held ađ Ívar Páll Jónsson ,fyrrum Moggamađur, gćti komiđ međ skemmtilega nálgun á raunveruleikaţćtti ţar sem ađ Gunnar og Magnús kćmu viđ sögu.
Sakna ţess ađ enginn hefur lagt fram svar viđ spurningunni. Afhverju er keppt í kvennaflokki í skák?
Talandi salerni minna menn á ađ aka ekki ölvađir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.