1. mars 1989 - ógleymanlegur

bjor-smileÉg held ađ 1. mars ţoli varla ađ fá viđhengiđ "matarskattarlćkkunardagurinn" ofaná "1. bjórdaginn" -.

Ţórir Ólafsson fyrrum skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi gerđi skemmtileg stjórnsýsluleg mistök ţegar hann samdi viđ stjórn nemendafélagsins um tímasetningu á "opnum dögum" voriđ 1989.

Ţađ voru dagarnir 1., 2. og 3. mars. 

Mćttum lítiđ á ţessa "opnu daga" ađ mig minnir.

Mjöđurinn var hinsvegar ađalviđfangsefni flestra.

Miđvikudag, fimmtudag, föstudag og síđan kom helgi ađ mig minnir.

Til hamingju međ daginn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband