Ţriđjudagur, 3.4.2007
Loftbolti hjá KKÍ
Ég hef hrósađ Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir fréttaflutning á heimasíđu KKÍ og einnig fyrir hve vel er stađiđ ađ tölfrćđi og öđru slíku hjá sambandinu. Sérsamband í fremstu röđ á ţessu sviđi.
KKÍ leikur hinsvegar illilega af sér ţegar kemur ađ uppröđun leikja í úrslitakeppni karla nú um páskahátíđina.
Tveir oddaleikir eru á skírdag og mikil spenna í röđum ţeirra liđa sem ţar leika.
Ekkert verđur fjallađ um ţá leiki í dagblöđum landsins á föstudaginn langa - ţar sem ađ dagblöđin koma ekki út ţann dag.
Úrslitaeinvígiđ hefst á öđrum degi páska og ţá eru fréttahaukar landsins mćttir til vinnu á flestum stöđum. Ég er ţví undrandi á ţví ađ KKÍ velur skírdag sem lokakvöld á frábćrum rimmum í undanúrslitum úrslitakeppninnar.
Leikirnir eru vissulega gott sjónvarpsefni en ţađ er ekki nćg umfjöllun. Ţegar tćkifćri gefst fyrir körfuknattleiksíţróttina ađ bađa sig í sviđsljósinu án samkeppni frá öđrum greinum geigar skotiđ hjá forráđamönnum KKÍ.
Stundum er slíkt kallađ loftbolti eđa airball?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 15:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.