Mánudagur, 23.4.2007
Herskylda er ađalkosningamáliđ
Jafnréttisbaráttan heldur áfram og Sóley Tómasdóttir er ekki hćtt ađ telja hausana sem fá bođsbréf í Silfriđ hjá Agli. Hćttu nú ađ telja Sóley, ţetta reddast allt fyrir rest?
Ég gerđi innrás á athugasemdakerfiđ hjá Tómasdóttur á dögunum, sú innrás var tćknileg mistök af minni hálfu.
Ţađ er eitt sem ađ Sóley gćti tekiđ upp í kosningabaráttunni, og ég er viss um ađ hún myndi slá í gegn međ ţví ađ leggja til eins árs herskyldu fyrir 19 ára stráka.
Líkt og gert er í Noregi en stelpur ţurfa ekki ađ fara ótilneyddar í norska herinn. Veit ekki afhverju!
Ţar sem viđ erum ekki međ her ţá legg ég til ađ strákarnir verđi allir settir í vinnu á leikskólum landsins.
Ţar verđur ţeim kennt ađ spila á gítar -og verkefni ţeirra vćri einfalt - ađ halda uppi stuđi samhliđa öđrum störfum á leikskólanum.
Leikskólamenning Norđmanna er međ allt öđrum hćtti einfaldlega ţar sem ađ nokkrir unglingspiltar eru ávallt til stađar á međan ţeir taka út herskylduna. Svei mér ţá ef ţetta gćti ekki veriđ ađalkosningamál vorsins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.