Föstudagur, 4.5.2007
Kaffiđ var miklu betra í morgun
Hafđi ekki orku í ađ horfa á ţetta í nótt. Kaffiđ var miklu betra í morgun ţegar ég kíkti á netiđ. Stórfréttir úr NBA og Nelson gamli sendi Mark Cuban eiganda Dallas fínar kveđjur međ góđum varnarleik.
Hver segir ađ kallinn vilji ekki láta liđ sín spila vörn, Dirk Nowitzki??? Hver er ţađ? Ég sé fram á andvökunćtur í maí en á ekki von á ţví ađ ţurfa vaka mikiđ í júní, hver veit? Hérna er ágćt upprifjun á óvćntum úrslitum úr NBA.
Gat ekki stillt mig um ađ minnast á ađra svona 1. og 8. rimmu í úrslitakeppni í körfubolta.
Grindavík - ÍA, oddaleikur ţann 23. mars í Grindavík. Ţar var ţessi ungi gríski leikmađur í liđi Grindavíkur.
Slćm hryllingsmynd fyrir Dallas | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta eru líklega óvćntustu úrslit í úrslitakeppni á Íslandi frá upphafi.
Og sýnir öđrum ađ ţetta er ekki búiđ fyrr en feita kellingin syngur, ţađ er allt hćgt.
Rúnar Birgir Gíslason, 4.5.2007 kl. 11:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.