Föstudagur, 4.5.2007
0,5 km/ltr. međaleyđsla
Samkvćmt rannsókn sem gerđ var í Bandaríkjunum áriđ 2006 ţá ganga Bandaríkjamenn ađ međaltali um 1500 km. á ári. Önnur rannsókn fann ţađ út ađ Bandaríkjamenn drekka ađ međaltali 83,28 ltr. af bjór á ári.
Ţeir komast ţví 18 km á hverjum ltr. Er ţađ gott eđa slćmt? Ég hef lauslega áćtlađ ađ ég sé frekar í efri mörkum ţegar kemur ađ samanburđi á ţessu sviđi.
Ég spila ca 30 hringi á ári í golfi... um 210 km., og ég er fyrir ofan ársmeđaltali í USA ţegar kemur ađ ţví ađ bćta upp vökvatap líkamans međ sérstakri blöndu af vatni, malti og humlum. (innihaldslýsing á Lite frá Viking).
Mér sýnist ađ ég komist um 0,5 km. á hverjum ltr. af sérstakri blöndu af vatni, malti og humlum.
Ţađ er ca. drćver, hálfviti, 52. gráđu fleygjárn og tvö pútt.
Mér datt ţetta í hug ţegar ég sá konuna sem vann Hummerinn í einhverju happdrćtti.
Hún var afar glöđ enda ekki á hverjum degi sem ađ 67 ára gömul kona getur fariđ í mjólkurbúđina á Hummer ? Hver er međaleyđslan á Hummer, 40 lítrar á hundrađi?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.