Föstudagur, 18.5.2007
Hver er maðurinn í vítamínbætta hveitinu?
Og nú bíða menn eftir því að sá aðili komi út úr "skápnum"..
Stuðingsmaður Shrewsbury Town??
Sá hlýtur að vera Framsóknarmaður.
Ég sá hinsvegar að Gay Meadow, heimavöllur félagsins, tekur 8.000 áhorfendur en til samanburðar er rými fyrir 7.000 áhorfendur á Laugardalsvelli....... Gay Meadow??? það er efni í nýjan pistil.
Við höfum sem sagt minni Þjóðarleikvang en Shrewsbury (Pillsbury)vítamínbætta hveitið..
Myndin er frá heimavelli félagsins en hann er stundum á floti þegar áin River Severn flæðir yfir bakka sína. Þann 26. apríl árið 1961 mættu 18,917 áhorfendur á leik liðsins gegn Walsall í 3. deildinni. Til samanburðar er áhorfendametið á Laugardalsvelli rétt rúmlega 20.000 á landsleik Íslands og Ítalíu.
Það má reyndar ekki gleyma því að Shrewsbury hefur aldrei unnið B-keppnina í handbolta.
Ísland, best í heimi.
Shrewsbury í úrslitaleik á Wembley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vítamínbætta hveitið hét Phislbury en ekki Shrewsbury. En samt væri gaman að vita hver stuðningsmaðurinn er.
kv.
Krikar
krikar (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 21:57
Blet.. auðvitað.. þetta hljómaði svo vel.. var í svarthvítri auglýsingu í sjónvarpinu á seinni hluta síðustu aldar.. takk fyrir ábendinguna..
Sigurður Elvar Þórólfsson, 18.5.2007 kl. 22:02
Laugardalsvöllur tekur 10.000 manns í sæti og rúmlega 15.000 ef sætin eru taln emð.
palli (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 00:52
Ok ég var með tölur fyrir breytinguna á vellinum....
Takk fyrir ábendinguna
Sigurður Elvar Þórólfsson, 22.5.2007 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.