Fimmtudagur, 7.6.2007
Góđ landkynning
Ég er ekki í vafa um ađ fimmta markiđ sem Ísland fékk á sig í gćr á Rĺsunda á eftir ađ verđa ein mesta landkynning sögunnar.
Horfđi á Eurosport seint í gćr og ţar var fimmta markiđ sýnt aftur og aftur.
Ţessi farsi á eftir ađ lifa lengi...Ívar fór ekki í felur eftir leikinn eins og svo margir hefđu gert.. ég tek hattinn ofan fyrir honum. Mađur međ breitt bak.
Fótboltinn er undarleg íţrótt og ég held ađ ţađ eigi eftir ađ taka langa tíma ađ byggja upp gott landsliđ. Ég held ađ Eyjólfur eigi ekki eftir ađ fá vinnufriđ fyrir nćstu verkefni og ţađ kćmi mér ekki á óvart ef hann myndi hćtta. Ég myndi allavega ráđleggja honum ađ hćtta og finna sér tíma fyrir golfiđ.
Ég legg til ađ erlendur ţjálfari verđi ráđinn í starf landsliđsţjálfara....
Ívar Ingimarsson, varnarmađur Íslands, tekur á sig sökina af ţremur af fimm mörkum Svía | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.