Afreksmađur?

Beckham var ekki á Ólafsfirđi um s.l. helgi á Nikulásarmótinu í fótbolta en margir snillingar spörkuđu í bolta á ţví móti. Í gćr var innslag í Íslandi í dag ţar sem ađ fullyrt var ađ afreksstefna vćri ráđandi í ţjálfun yngri barna í íţróttum...

Ţar var rćtt viđ einhvern mann sem var međ sumarbúđir fyrir krakka  sem hafa ekki náđ ađ festa sig í sessi í íţróttum..gott framtak en ég er ekki sammála ţeirri fullyrđingu ađ íţróttafélög leggi gríđarlega áherslu á afreksstarf......

Ţađ eru vissulega til ţjálfarar sem vinna eftir slíkri línu en ég fullyrđi ađ meirihluti ţeirra sem sinna barna og unglingastarfi leggja mesta áherslu á ađ sem flestir fái verkefni viđ sitt hćfi....

Fréttin var ađ mínu mati "einhliđa" og ţađ var vegiđ ađ ţví ágćta starfi sem unniđ er í grasrótinni hjá íţróttafélögum landsins..

e.s. ég rakst á hund rétt utan viđ Ţelamörk á sunnudaginn... fannst eins og ég hefđi séđ mynd af honum í einhverju blađi fyrir nokkru.. tók hundinn upp í, gaf honum pulsu í Varmahlíđ.. hef ekki séđ hann síđan...(Lúkas IV). 


mbl.is Óvíst hvort Beckham verđi međ gegn Chelsea
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband