Föstudagur, 10.8.2007
Micran hefđi ekki ţolađ ţessa skvettu
Ég er ekki viss um ađ Nissan Micra tuđrann hans Kristjáns Jónssonar íţróttafréttamanns (a.k.a. bolvíska stáliđ) hefđi ţolađ ţetta hnjask..
Stáliđ á mjög sérstaka útgáfu af Micra sem er nett sandblásinn á toppnum eftir skvettu úr Óshlíđinni, sandblásinn er kannski ekki rétta orđiđ.. beyglađur....
Micran er ekki til sölu en liturinn er ómótstćđilegur. Miđađ viđ óeđlilegan áhuga Stálsins á franska handboltţjófnum međ síđu lokkana ţá er alveg spurning um ađ breyta nafninu stáliđ í "franski ţjófurinn."
ađ öđru: ég er ákaflega ánćgđur međ ađ fólk nenni ađ lesa ţetta bull hjá mér og ţessi áhugi hefur fleytt mér yfir ţann ţröskuld ađ vera međ vinsćlla blogg en Simmi í Kastljósinu.. ţađ hefur tekist...reyndar er Simmi hćttur ađ blogga en ţađ er allt önnur saga
![]() |
Stórir grjóthnullungar féllu á Óshlíđarveg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gott tuđ og bíđ spenntur eftir röflinu.
Til hamingju međ ađ hafa náđ Simma, nú er bara ađ linka á fleiri fréttir.
HBG (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:45
Mér sýnist ađ Bolur Bolsson sé ađ ná hćstu hćđum.... ćtla ađ sigla í kjölfariđ hjá honum...blogga allar helv. fréttirnar sem eru á mbl.is í 2-3 vikur og máliđ er dautt...
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 10.8.2007 kl. 10:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.