Fimmtudagur, 30.8.2007
Vítakast var ţađ heillinn
"Og Zaza Pachulia skorar úr síđara vítakastinu," sagđi í 10 fréttum sjónvarpsins á RÚV í gćr ţegar lokakaflinn í leik Íslands og Georgíu var sýndur. Vítakast - kóm ón - ţetta eiga menn ađ vita?????? -
Vítaskot var ţađ heillinn. -
Visir.is svaf á verđinum í gćr. Alls ekki fyrstir međ fréttirnar af landsleiknum - ţađ var ekkert komiđ um leikinn ţegar ég kíkti á visir.is rétt fyrir kl. 2 í nótt. Kannski ađ hinn ágćti ritari KKÍ taki máliđ upp á nćsta stjórnarfundi. Vísvitandi veriđ ađ sneiđa framhjá fréttum af körfunni....allsherjar plott hjá fjölmiđlum landsins..
Athugasemdir
Hjó einmitt eftir ţessu međ vítakastiđ, magnađ hvađ er búiđ ađ ala ţjóđina upp á handboltamáli.
Viđ verđum ađ vinna saman í ađ kenna fólkinu tungumál ţar sem orđ eins og stođsending og skotréttur voru fundin upp af íslenskusnillingnum Guđna Kolbeinssyni.
Áfram karfa
Rúnar Birgir Gíslason, 30.8.2007 kl. 12:36
Snerting án íţrótta er ein skilgreining á handbolta sem ég hef heyrt....landsleikur Ástralíu og Grćnlands á HM 2003 sannađi ađ ţađ geta allir spilađ handbolta. Ástralir fjórir gegn sex síđustu mínúturnar og héldu samt áfram ađ taka tvo úr umferđ -Ţađ gekk upp hjá ţeim.. ég hef aldrei hlegiđ eins mikiđ á íţróttaleik....yfirburđaíţrótt hvađ ţađ varđar..
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 30.8.2007 kl. 13:09
Harlem er sirkus en ekki íţrótt... handbolti er fínn..... hef ekkert á móti ţeirri ágćtu og skemmtilegu íţrótt.. HM í Ţýskalandi var fyrsta stórmót EVER hjá handboltahreyfingunni og vonandi halda ţeir áfram ađ stćkka og bćta sig..
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 30.8.2007 kl. 14:31
Talandi um snertingu án íţróttar og íţrótt án snertingar.
Ţeir sem segja ađ karfa sé íţrótt án snertinga hafa aldrei séđ evrópskan körfubolta og vonandi verđur ţeim gert kleift ađ sjá hann á EM sem hefst á Spáni núna 3. sept.
Danir verđa međ mótiđ á TV2sport ef einhverjir lesendur ţessarar síđu ná ţeirri stöđ.
Rúnar Birgir Gíslason, 30.8.2007 kl. 17:40
handbolti er ágćtt íţrótt .. en róglegur međ ađ bera hana saman viđ körfu..
Chris Mullin til ć dćććć
Siggi már (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 23:42
Ţeir sem halda ađ karfa sé íţrótt án snertingar misstu greinilega af ţví ţegar Rúnar Birgir Gíslason og Andrés Már Heiđarsson áttust viđ í íţróttahúsinu á Laugum !
Kristján Jónsson (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 10:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.