Fimmtudagur, 13.9.2007
"Ég ćtla sko ekki ađ fara í Liverpúl í leikskólann,"
Ég vona ađ viđ verđum í "Höllinni" eđa á grasinu á ćfingu í dag pabbi," sagđi 5 ára pjakkurinn í gćrmorgun en hann sparkar í bolta međ 8. fl. líkt og fleiri krakkar í fótboltabćnum Akranesi.
"Ţađ er miklu betra en ađ vera í íţróttahúsinu - ţar get ég ekki tćklađ," bćtti hann viđ. Svona er ađ vera yngstur og eiga fyrirmyndir sem tćkla manna alla daga ţegar fćri gefst.
Í morgun láku tárin niđur kinnar mínar ţegar sá stutti var ađ klćđa sig úr Liverpool -búningnum sem hann átti ađ nota í íţróttatímanum í leikskólanum. Gleđitár altso.
"Ég ćtla sko ekki ađ fara í Liverpúl í leikskólann," sagđi hann. "Nú afhverju," svarađi ég enda góđ tíđindi fyrir okkur sem hafa stađiđ í Tottenham trúbođi undanfarin ár međ misjöfnum árangri, (33% árangur).
"Ţađ stendur Axel aftan á búningnum. Ég ćtla sko ekki ađ fara í ţessum búning. Ég vil fá Ísak aftan á búninginn," sagđi Ísak. Ég vissi ađ tvćr barnatennur eru lausar í drengnum en ég vissi ekki ađ hann kynni ađ lesa. Ţađ er greinilega tími til kominn ađ endurskođa ţetta vaktaplan á íţróttadeild Morgunblađsins. Menn eru aldrei heima hjá sér!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.