Fimmtudagur, 13.9.2007
Ótrúlegt
Ţetta er ótrúlegt. Ég er einn af fjölmörgum sem fer ţessa leiđ nánast daglega í og úr vinnu. Aurskriđa? í Kollafirđi?. Aldrei átti mađur von á ţessu.
Hvassviđri hefur veriđ einkenni Kollafjarđarins en ţađ leynast greinilega hćttur allstađar. Sem betur voru fáir sem slösuđust í rútunni en konurnar ćtluđu greinilega ekki ađ láta neitt stöđva ferđ ţeirra til útlanda.
Rútur geta veriđ skemmtilegar en einnig koma upp atvik ţar sem bílstjórar missa stjórn á ástandinu. Ég var fyrir mörgum árum í skólaferđalagi međ unglinga úr Borgarnesi á leiđ til Reykjavíkur, og í Hvalfirđi var gríđarleg hálka. Skammt frá Ferstiklu var mikiđ fjör í bílnum en kennaraliđiđ og ţar á međal ég hafđi séđ ţađ miklu verra. Ástandiđ var ţví ţolanlegt -enn sem komiđ er. Bílstjórinn var eitthvađ trekktur og hann snarnegldi niđur á miđjum veginum og rauk sjálfur aftur í bílinn áđur en hann stöđvađi. -til ţess ađ lesa krökkunum pistilinn.
Rútan rann til hliđar á veginum í hálkunni og var í ţann veginn ađ fara útaf ţegar hann áttađi sig á mistökunum.
Ástandiđ í rútunni var eldfimt í kjölfariđ og bílstjórinn fékk "hárţurrku" međferđ frá mér ţrátt fyrir ađ aldursmunurinn vćri mikill á okkur.
Ég gekk aftur í rútuna og rćddi viđ unglingana.
Allir spakir og viđ héldum ferđ okkar áfram. Ţá sagđi einn sprćkur Borgnesingur.
"Hei, Elvar, ég veit núna hvar neyđarhemillinn er á rútunni,".
Góđur.
Ţađ var skipt um bílstjóra í Reykjavík. Hann óskađi sjálfur eftir inná skiptingu - líklega meiddur.
Ţjóđvegurinn í Kollafirđi ruddur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.