Mánudagur, 17.9.2007
Ísköld lokasetning
Síðasta setningin í þessari frétt er snilld. - Ískaldur húmor.
Að öðru:
Íslenskuverkefni í 8. bekk var til umræðu við matarborðið um daginn á mínu heimili. Orðið skrudda, hvað þýðir það?
5 ára drengur svarar: "Ég veit það. Það er gömul kelling." -
Laukrétt.
Salernið varð að vinsælum ferðamannastað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.