Snilld hjá Rosenborg

Snilld. Chelsea með 29 marktilraunir... gegn mínum mönnum frá Noregi.

Ég brosi nú bara út í annað.

Roar Strand í hægri bakverðinum, hann er svo gamall að hann fær frítt í strætó í Þrándheimi. Rosenborg kemur úr bæjarfélagi sem telur 162,000 manns. Ef allt hele klabbið er tekið með í kringum borgina þá er hægt að bæta við 100.000 manns. Sem sagt, Rosenborg er íslenska landsliðið.

Ég fékk tækifæri að dvelja í eina viku veturinn 1998-1999 hjá Rosenborg með bekknum mínum frá íþróttaháskólanum í Osló.

Aðferðafræðin hjá þessum snillingum er til eftirbreytni.

Í stuttu máli gengur allt út á samvinnu, finna hæfileika hjá mönnum og að skora mörk..... Meistaradeildin verður spennandi ef þetta heldur svona áfram....  


mbl.is Rosenborg náði jafntefli á Stamford Bridge
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Det er triveleg å sjå at det er interesse for Rosenborg BK hjå dykk i Island òg. Det hev slege meg òg at det er ein likskap mellom folketala i Reykjavik/Island og Trondheim/Sør-Trøndelag, men Island hev jo rykt litt ifrå. Eg vonar at det er greit at eg skriv på norsk, sidan islandsken min berre held til å lesa.

Trondheimer (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband