Mánudagur, 26.11.2007
Skrúfađ fyrir í gamla Tónabć?
Ég var ađ horfa á NBA-boltann á SÝN á dögunum, nćturefni í beinni útsendingu.. Boston - Lakers..og ţar sem ađ Lakersliđiđ gat ekki neitt ţá fór ég ađ skipta á milli stöđva..
Og stöđ 48 -NBATV, var eina stöđina á Digital Ísland sem var lokuđ..
ég velti ţví fyrir mér hvort forsjárhyggjan ráđi ferđinni í ţessu tilviki..
Ađeins bođiđ upp á NBA á SÝN og á sama tíma er skrúfađ fyrir NBATV..
kannski voru ţetta bara tćknileg mistök, eđa eru menn eitthvađ ađ fikta í grćjunum ţarna í gamla Tónabć? -hver veit..
Athugasemdir
Ég held ađ ţeir loki almennt bara á NBA leiki í beinni útsendingu á NBATV, ţví Sýn á sýningarréttinn á NBA.
Ţeir gera ţađ sama varđandi NFL, láta loka á NASN rásina á breiđbandinu ţegar NFL leikir eru sýndir ţar.
HHG (IP-tala skráđ) 27.11.2007 kl. 17:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.