Allt hefur breyst......

Í gær voru stór tímamót í mínu lífi.

Í dag líður mér eins og ég sé á sömu bylgjulengd og flestir

landmyrin-gluggismenn., nema þá kannski þessir, og ekki gleyma þessum.

Allt hefur breyst.

Ég skynja hlutina með öðrum hætti og mér finnst ég hafa þroskast. Loksins

Já, ég segi það og skrifa.

Ég er búinn að sjá Mýrina.

Og vitið þið hvað.

Ég sofnaði ekki yfir myndinni...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við höfum verið einir af þessum fáu. Ég fékk oft yfir mig hneykslunarsvip - næstum því vandlætingarsvip - þegar ég í sakleysi mínu sagðist ekki hafa séð Mýrina. Ekki batnaði ástandið þegar ég bætti við að ekki hefði ég enn lesið staf eftir Arnald. Ja hérna - og þú vinnur á bókasafni, las ég úr svipnum. Eða kannski er ég bara svona nojaður. En myndin var fjandi fín - ég sofnaði ekki heldur og fór fáar ferðir úr stofunni, eins og gjarnt er þegar illa helst á athyglinni. Mbk, Svanur 

Svanur (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband