Fimmtudagur, 24.1.2008
Gott komment
Kristján Júlíusson alþingismaður átti kostulega setningu í viðtali á Bylgjunni í morgun. Hann sagði m.a. að mikið væri rætt um heilsufar Ólafs F. Magnússonar. Og fannst honum nóg komið af þeirri umræðu.
Kristján minnti á það að Ólafur væri sá eini af 15 borgarfulltrúum Reykjavíkur sem væri með læknisvottorð um að hann væri heill heilsu.
Nokkuð gott komment.
Kristján minnti á það að Ólafur væri sá eini af 15 borgarfulltrúum Reykjavíkur sem væri með læknisvottorð um að hann væri heill heilsu.
Nokkuð gott komment.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst að Ólafur ætti að höfða meinyrðamál gegn þeim aðilum sem voru að margendurtaka að hann væri ekki hæfur vegan heilsu sinnar.
Hefði þetta verið á venjulegum vinnustað þá væri þetta flokkað undir einelti.
Valdimar Samúelsson, 24.1.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.