Fimmtudagur, 31.1.2008
Sagđi hann dottađ?
Ég var í bílnum í gćr ţegar ég heyrđi útvarpsmann á Bylgjunni minna á skođanakönnun á Bylgjan.is.
Hann sagđi: "Og stjórnendur ţáttarins Reykjavík síđdegis spyrja í dag hvort ökumenn hafi sofnađ eđa dottađ undir stýri. Farđu inn á Bylgjan.is og svarađu spurningunni"......
Ég var alveg glađvakandi en mér fannst ţetta ansi tvírćtt.
"Sagđi hann dottađ? eđa var ţetta t ţarna í upphafi orđsins? hugsađi ég."
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 12:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.