Föstudagur, 1.2.2008
Helvíti nćs
Ég hef á undanförnum tveimur dögum komist ađ ţví ađ ţađ er víst bráđnauđsynlegt ađ vera međ miđstöđina í lagi í bílnum.
Hinn franskćttađi Rúnólfur sem var framleiddur áriđ 1999 og skírđur Megane er eitthvađ tregur á hitanum ţessa dagana og ţađ er sami hiti inni í bílnum og fyrir utan.
Mínus 12 gráđur í dag... brrrrr..
Ég keyrđi ţví hćgt í gegnum Hvalfjarđargöngin ţar sem ađ hitastigiđ fór alveg upp í 4 gráđur ţarna í botninum á göngunum.
Helvíti nćs í smá stund. En síđan fór hitamćlirinn í mćlaborđinu niđur á viđ aftur.....
Ég hélt líka ađ löggann myndi stoppa mig á Kjalarnesinu. Var međ lambhúshettu og grifflur.
Athugasemdir
Knúsađu Önnu frá mér, međ kveđju frá gömlu eróbykkjunni
Svanhildur Karlsdóttir, 1.2.2008 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.