Ţriđjudagur, 1.4.2008
Spáin mín er ekki í uppnámi
Spádómar mínir í átta liđa úrslitum úrvalsdeildar karla eru ekki 100%, en tvö af liđunum sem ég spáđi áfram eru komin áfram. Keflavík og Snćfell. Ég held ađ Grindavík sigri á heimavelli gegn Skallagrím. Ţađ er erfiđara ađ eiga viđ leik ÍR og KR. Ég held ađ ÍR hafi ekki fengiđ betra tćkifćri en í gćr og fyrst ţeir nýttu ţađ ekki verđur erfitt ađ sćkja sigur í Vesturbćinn.
Spáin mín var ţessi:
Keflavík vinnur Ţór 2:1 (Keflavík vann 2:0).
Grindavík vinnur Skallagrím 2:0 (Stađan er 1:1).
ÍR vinnur KR 2:0 (Stađan er 1:1).
Snćfell vinnur Njarđvík 2:0 (Snćfell vann 2:0).
Athugasemdir
Ţú varst međ sigurliđin öll rétt.
Hvernig fer í undanúrslitum?
Kef - ÍR
Grind - Snć
Rúnar Birgir Gíslason, 3.4.2008 kl. 21:21
Ţú verđur ađ bíđa rosalega spenntur ţar til Nostradamus kveđur upp spádóm sinn. En ég er nokkuđ viss um ađ ÍA eđa Tindastóll verđa ekki Íslandsmeistarar í ár....
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 3.4.2008 kl. 21:26
Ég vćri reyndar mest til í ađ Glóđafeykir inni allt sem til vćri, enda mitt uppeldisfélag.
Rúnar Birgir Gíslason, 4.4.2008 kl. 05:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.