Fimmtudagur, 3.4.2008
Hreggviđur stóđ viđ stóru orđin
ÍR er heitasta liđiđ í Iceland Express deildinni í körfubolta ţessa stundina. Ţeir tóku Íslandsmeistarana í nefiđ í kvöld, man ekki lokatölurnar, enda skiptir ţađ engu máli. Spáin mín stóđst prófiđ en ég ćtla ekki ađ spá í undanúrslitin fyrr en nćr dregur ađ ţau hefjist.
Keflavík vinnur Ţór 2:1 (Keflavík vann 2:0).
Grindavík vinnur Skallagrím 2:0 (Grindavík vann 2:1).
ÍR vinnur KR 2:0 (ÍR vann 2:1).
Snćfell vinnur Njarđvík 2:0 (Snćfell vann 2:0).
Keflavík leikur gegn ÍR og Grindavík er međ heimavallaréttinn gegn Snćfell.
Mér fannst gaman ađ ţessu drasltali sem Hreggviđur Magnússon úr ÍR og Fannar Ólafsson úr KR voru í á milli leikja og eftir leiki. Menn verđa ađ standa viđ stóru orđin og ţađ gerđi Hreggviđur. KR-ingar voru ţungir og einhćfir í sóknarleiknum. Benni ţjálfari tók ábyrgđina á sínar herđar í leikslok og kenndi engum um nema sjálfum sér. Fagmađur ţar á ferđ. ÍR gćti allt eins fariđ alla leiđ og Jón Arnar ţjálfari ÍR er greinilega ađ ýta á réttu takkana á ţessu liđi. Nate Brown er frábćr leikmađur en liđsheildin er sterkasta vopn ÍR.
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vefurinn | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér í einu og öllu ţarna, sérlega glađur ađ sjá strák eins og Hreggviđ vera ađ fylgja liđinu sínu svona áfram og ná ađ setja banana í suma munna. Toppdrengur ţar á ferđ í alla stađi og vonandi stríđa ÍR Keflvíkingum verulega!
Benedikt er náttúrulega drengur sem á bara ađ taka upp á video og láta íslenska ţjálfara hlusta á til ađ lćra af. Reyndar Jón Arnar litlu síđri. Fagmađur klár ţar!
En úrslitakeppnin sýnist manni verđa bara flott!!! Spái enn, eins og ég gerđi fyrir hana ađ Snćfell og ÍR, mín liđ, verđi í úrslitarimmunni og Hólmarar vinni!
Magnús Ţór Jónsson, 4.4.2008 kl. 09:21
Djöfull er ég ánćgđur međ Breiđhyltinga, og sérlega sáttur međ trashtalkiđ hjá Hreggviđi. En ţeir verđa ađ drífa sig niđur á jörđina fyrir nćsta einvígi.
Sindri (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 11:17
Nú ţarf spáin ađ koma í dag
Rúnar Birgir Gíslason, 6.4.2008 kl. 06:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.