Suðurnesjaliðin segja söguna

Úrslitkeppnin í körfuknattleik fór fyrst fram árið 1984 þar sem Njarðvík lagði Val, 2:0, í úrslitum. Sú staða gæti komið upp í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppninnar að ekkert lið frá Suðurnesjum er í úrslitum. Njarðvík, Grindavík eða Keflavík hafa fram til þessa ekki látið sig vanta í úrslitarimmurnar. 

Hér sagan eins og hún er sögð á kki.is 

1984 Njarðvík 2-0 Valur {61-59, 92-91}
1985 Njarðvík 2-1 Haukar {80-87, 76-75 (68-68), 67-61}
1986 Njarðvík 2-0 Haukar {94-53, 88-86}
1987 Njarðvík 2-0 Valur {84-71, 80-71}
1988 Njarðvík 1-2 Haukar {78-58, 74-80, 91-92 (66-66, 79-79)}
1989 Keflavík 2-1 KR {77-74, 85-92, 89-72}
1990 KR 3-0 Keflavík {81-72, 75-71, 80-73}
1991 Njarðvík 3-2 Keflavík {96-59, 73-75, 78-82, 91-81, 84-75}
1992 Keflavík 3-2 Valur {106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68}
1993 Keflavík 3-0 Haukar {103-67, 91-71, 108-89}
1994 Grindavík 2-3 Njarðvík {110-107(98-98), 82-96, 90-67, 65-93, 67-68}
1995 Njarðvík 4-2 Grindavík {92-81, 92-112, 107-97, 79-75, 97-104, 93-86 (78-78)}
1996 Grindavík 4-2 Keflavík {66-75, 86-54, 68-67, 86-70, 72-82, 96-73}
1997 Keflavík 3-0 Grindavík {107-91, 100-97, 106-92}
1998 KR 0-3 Njarðvík {75-88, 56-72, 94-106}
1999 Keflavík 3-2 Njarðvík {79-89, 98-90 (87-87), 108-90, 72-91, 88-82}
2000 Grindavík 1-3 KR {67-64, 55-83, 78-89, 63-83}
2001 Njarðvík 3-1 Tindastóll {89-65, 100-79, 93-96, 96-71}
2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}
2003 Grindavík 0-3 Keflavík {94-103, 102-113, 97-102}
2004 Snæfell 1-3 Keflavík {80-76, 98-104, 65-79, 67-87}
2005 Keflavík 3-1 Snæfell {90-75, 93-97, 86-83, 98-88}
2006 Njarðvík 3-1 Skallagrímur {89-70, 77-87, 107-76, 81-60}
2007 Njarðvík 1-3 KR {99-78, 76-82, 92-96, 81-83 (73-73)}
2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Og taktu eftir öðru, aðeins 4 sinnum á þessum árum hefur lið utan Reykjanessins orðið meistari 4 sinnum

Rúnar Birgir Gíslason, 10.4.2008 kl. 10:20

2 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Það er magnað..

Sigurður Elvar Þórólfsson, 10.4.2008 kl. 10:49

3 identicon

Teitur Örlygs var ótrúlegur og að mínu mati einn flottasti íþróttamaður seinni ára. Og ef ég man rétt á ættir að rekja á skagann.

Alexander Högnason (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 15:24

4 identicon

Vals þáttur Ingimundarsonar er ekki síðri en Teits þáttur. Finnst alltaf eins og hann Valur hafi verið aðalmaðurinn á bakvið velgengni Njarðvíkur í það heila.

Svanur Már Snorrason (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband