Sunnudagur, 18.5.2008
Verđur slökkt á handbolti.is?
Ţađ voru ýmis tíđindi af ársţingi HSÍ um helgina. Breytingar á keppnisfyrirkomulaginu, fjögurra liđa úrslitakeppni, og formađurinn verđur áfram í eitt ár til viđbótar. Hlynur Sigmarsson fékk drjúgt fylgi í kosningum um formann HSÍ en hann bauđ sig fram gegn sitjandi formanni.
Hlynur tapađi og ćtlar hann ađ hćtta afskiptum af handbolta. Slćmt fyrir handboltahreyfinguna ađ missa mann af skútunni sem hefur gríđarlegan áhuga á íţróttinni og lćtur verkin tala.
Ég velti ţví fyrir mér hvađ verđur um "barniđ" hans Hlyns, fréttasíđuna handbolti.is?
Verđa ljósin slökkt á ţeirri fréttaveitu í framhaldinu?
Ţessi fréttasíđa er mesta lífsmark hanboltahreyfingarinnar á undanförnum misserum. Vonandi taka einhverjir viđ keflinu..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.