Laugardagur, 15.11.2008
Hvar eru konurnar?
Ég horfði á Útsvar á RÚV í gær. Skagamenn.
Mitt bæjarfélag að keppa við Kópavog.
Í mínu liði var maður sem hefur ekki búið á Akranesi í 30 ár!..........
Það fannst mér skrýtið og undarlegt.
Nenni ekki að fylgjast með framhaldinu.
Kópavogsliðið skipað þremur "eilífðargettubetur" vitringum sem eflaust vinna þetta eins og í fyrra...
Ég spyr líka.
Hvar eru konurnar?
Athugasemdir
Nákvæmlega ... ég hef búið í Kópavogi í næstum 45 ár og er ótrúlega gáfuð, vissi svörin við næstum því öllum spurningunum og skil ekki af hverju þeir sem velja lið Kópavogs geta ekki fundið 2 konur til að sitja með þessum grettubrettubeturvitringum!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 16.11.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.