Þriðjudagur, 11.9.2007
Þetta bláa er rigning
Þetta bláa á myndinni er rigning.,og þetta fjólubláa er enn meiri rigning. Samkvæmt spá á belgingur.is fyrir síðdegið á miðvikudag.
Það verður hressandi að fá þetta í andlitið í blaðamannaaðstöðunni á næsta landsleik. En hvað um það. Við erum Íslendingar og kvörtum ekki.
Landsleikur Íslands - N-Írlands hefst 18:05...Kannski verður stóra blauta fréttamannamálið enn stærra eftir morgundaginn?
Hér til hliðar er mynd af íslenskum íþróttafréttamanni sem er með hlutina á hreinu - og klæðir sig eftir veðri. Spurning dagsins er: Hver er maðurinn?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 11.9.2007
Blaðið fær hrós
Blaðið fær hrós fyrir að birta búta úr bloggum íþróttafréttamanna í blaðinu í dag.
Það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður eftir fund KSÍ og formanns SÍ (Samtaka Íþróttafréttamanna) í dag vegna aðstöðuleysis íþróttafréttamanna á Þjóðarleikvanginum.
Fundurinn er eftir hádegi í dag. Það gæti bjargað málunum fyrir horn að líklega verða ekki margir blaða - og fréttamenn sem fylgja landsliðið N-Íra. Spænska pressan var með her af fólki og öll sæti sem voru í skjóli voru upptekin.
En það breytir því ekki að þegar stórlið á borð við Spán koma til landsins þá verður það alltaf íslenska pressan sem þarf að sitja úti í kulda og trekki, rigningu og kannski snjókomu um miðjan október.
Ég held að KSÍ hafi áttað sig á óánægju okkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 11.9.2007
Sjálfsmark hjá FH-ingum
Þessi niðurstaða stjórnar FH kemur ekki á óvart. En það tók sinn tíma fyrir stjórn FH að fara yfir málið. Erfið ákvörðun án efa en ég held að "dómstóll" götunnar verði í liði með Fjölnismönnum. Davíð og Golíat. Risinn sem vaknaði í Hafnarfirði fyrir þremur árum er á góðri leið með að skora sjálfsmark og þessi ákvörðun skaðar ímynd félagsins.
FH-ingar hafa ekki unnið bikarmeistaratitilinn og vilja gera allt til þess að ná tvennunni. Ég er á þeirri skoðun að FH-ingar hefðu átt að leyfa strákunum að spila. FH-ingar eru á annarri skoðun og það ber að virða. Þótt ég sé ekki sammála þeim.
Ég ætla að nefna eitt gott dæmi hvernig svona lánsmannamál hafa verið leyst.
Fernando Morientes fékk að leika með Mónakó í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid, en hann var í láni frá spænska stórliðinu. Hann skoraði síðan mark í 4:2 tapleik á útivelli í Madrid og einnig skoraði hann í 3:1-sigri liðsins gegn Real Madrid á heimavelli. Spænska stórliðið sat eftir og komst ekki áfram. Stuðningsmenn Real Madrid fögnuðu Morientes þegar hann skoraði á Bernabeu..ungmennafélagsandi þar á ferðinni....
![]() |
Atli Viðar og Heimir verða ekki með Fjölni í úrslitaleiknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 10.9.2007
Tæknileg vandamál
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 10.9.2007
Stóra blauta íþróttafréttamannamálið.........
Stóra blauta íþróttafréttamannamálið vindur upp á sig og núna verður fundað um stóra blauta íþróttafréttamannamálið á morgun. Legg til að fundurinn verði haldinn í blaðamannastúkunni á Laugardalsvelli.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10.9.2007
Samtökin krefjast svara frá KSÍ
Samtök íþróttafréttamanna hafa óskað eftir því að fá svör frá KSÍ vegna þeirrar aðsöðu sem boðið er upp á fyrir blaðamenn á Laugardalsvelli.
KSÍ
Bt. Geirs Þorsteinssonar formanns, Þóris Hákonarsonar framkvæmdastjóra, starfsfólks KSÍ, vallarstjóra og stjórnarmanna KSÍ.
Íslenskir íþróttafréttamann hafa ýmislegt látið yfir sig ganga í gegnum tíðina hvað varðar aðstöðu á knattspyrnuleikjum. En nú er mælirinn fullur. Á nýuppgerðum þjóðarleikvanginum var íslenskum íþróttafréttamönnum sýnd þvílík vanvirðing á landsleik Íslands og Spánar í gær að elstu menn í þessu fagi muna ekki eftir öðru eins.
Vinnuaðstaða íslenskra íþróttafréttamanna á leiknum var til háborinnar skammar því það rigndi á tölvur og skrifblokkir. Þá var engin gæsla á okkar vinnusvæði. Fólk ráfaði þarna um ölvað og að leik loknum var ekki vinnufriður. Verst af öllu var að enginn hjá KSÍ sem rætt var við á leiknum í gær sýndi vilja til þess að bæta úr málinu eða vera okkur innan handar, sem endurspeglar virðingarleysið fyrir okkar starfi.
Undirritaður ásamt öðrum stjórnarmönnum í Samtökum íþróttafréttamanna mætti á fund fyrir einu og hálfu ári hjá þáverandi framkvæmdastjóra KSÍ. Þar var fullyrt að við þyrftum engar áhyggjur að hafa, við hefðum aðstöðu innandyra á landsleikjum í framtíðinni. Þessi loforð voru svikin á Laugardalsvelli í gær.
Samtök íþróttafréttamanna hafa einnig kvartað yfir aðstöðuleysi við KSÍ við önnur tækifæri en því miður hefur því oftar en ekki verið svarað með tómlæti eða útúrsnúningum fram að þessu.
Samtök íþróttafréttamanna krefjast þess að KSÍ biðji félagsmenn okkar afsökunar á þeirri aðstöðu sem boðið var upp á í gær og að KSÍ bæti snarlega úr vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn á landsleikjum í framtíðinni. Að auki viljum við fá svar við eftirfarandi spurningum:
- Hvers vegna var okkur boðið upp á þessa óásættanlegu aðstöðu?
- Hvers vegna voru starfsmenn KSÍ víðs fjarri meðan á leik stóð?
- Hvers vegna var engin gæsla þarna í kring?
- Er það ásetningur KSÍ að losna við íslenska íþróttafréttamenn af landsleikjum á Laugardalsvelli?
- Hvers konar aðstöðu verður okkur boðið upp á þegar Ísland mætir Norður-Írlandi á Laugardalsvelli á miðvikudaginn?
Svar óskast í síðasta lagi mánudaginn 10. september nk. kl. 14.
F.h. Samtaka íþróttafréttamanna
Þorsteinn Gunnarsson, formaður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 10.9.2007
Úti á dekki á frystitogara
Spears yrði varla mikið eldri svona klædd í blaðamannaaðstöðunni á Laugardalsvelli..Miðað vð stórgóða spá á belgingur.is fyrir landsleikinn gegn N-Írum á miðvikudaginn er ljóst að það verður blautt í "frilufts" aðstöðu blaðamanna á Þjóðarleikvanginum.
Íslenskir blaðamenn hafa nú lagt fartölvunum til hliðar og fengið nýjar og öflugri græjur sem hannaðar voru af Marel - en þessar tölvur eru vatnsheldar og mikið notaðar í frystihúsum og úti á dekki á frystitogurum.
Það er heitt í kolunum í stétt blaðamanna og menn eru alls ekki sáttir við þá aðstöðu sem boðið er upp á eftir rándýrar endurbætur á Laugardalsvelli. Bolvíska Stálið er í essinu sínu, Henry Birgir er einnig hvass, Hafliði Breiðfjörð á Fotbolti.net er einnig með færslu og Tom á sama miðli er einnig með áhyggjur. Síðuhaldari hefur ekki legið á skoðunum sínum.
![]() |
Britney Spears vakti litla lukku á MTV-verðlaununum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9.9.2007
Blaðamannastúkan í banni!
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti. Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu. 21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum.
Enda heldur það á manni hita í aðstæum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu.....
![]() |
Jóhannes Karl í leikbanni gegn Norður-Írum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 9.9.2007
Stórkostleg aðstaða
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti. Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu. 21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum.
Enda heldur það á manni hita í aðstæum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu.....
![]() |
Hermann: Áhorfendur voru stórkostlegir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 9.9.2007
Blautir fréttamenn
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti. Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu. 21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum.
Enda heldur það á manni hita í aðstæum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu.....
![]() |
Eyjólfur: Ég er ekki sáttur við eitt stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9.9.2007
Hefði betur farið á Cornell
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti. Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu. 21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum.
Enda heldur það á manni hita í aðstæum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu.....
![]() |
Chris Cornell með tónleika í Laugardalshöllinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 9.9.2007
Ömurleg aðstaða fyrir frétta -og blaðamenn - KSÍ VIPPAR yfir sig, með myndum
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti. Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von.
Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu. 21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum.
Enda heldur það á manni hita í aðstæum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 9.9.2007
Ömurleg aðstaða fyrir frétta -og blaðamenn - KSÍ VIPPAR yfir sig
Kaldhæðni. Borgarstjóri Reykjavíkur hélt ræðu í upphafi landsleikjar Íslands og Spánverja þar sem hann vígði nýja stúku Laugardalsvallarins með formlegum hætti.
Gamli góði Villi var með mann í því að halda á regnhlíf á meðan hann talaði og skjólið sem regnhlífin veitti var mun betra en íslenskir og spænskir blaðamenn fengu að njóta undir þaki nýju stúkunnar.
Í gegnum glugga á Vip-stúkunni mátti sjá gesti með rautt eða hvítt í glasi og bjór. Enginn var blautur eða kaldur. Enda hlýtt og notarlegt í Vippinu. Villi talaði um frábæra aðstöðu, byltingu og hvað eina. Jea eða þannig.
Menn hafa alveg gleymt sér í þessari stúkubyggingu og sú aðstaða sem blaðamönnum er boðið upp á í landsleik er til skammar. Allt á floti í aðstöðu blaðamanna sem er utandyra. Hvað eru menn að reykja sem taka slíkar ákvarðanir?. Við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von. Og við þessar aðstæður eiga menn að rífa upp fartölvuna og skrifa í grenjandi rigningu.
21. öldin my ass.. helv. kjaftæði.
Það er greinilegt að þeir sem hönnuðu nýju stúkuna hafa alveg VIPPAÐ yfir sig. Það er hálf öld frá því að fyrsti opinberi leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Í dag er aðstaða blaðamanna verri en fyrir hálfri öld..... Kollegar mínir í starfsstétt íþróttafréttamanna eru foxillir og það kraumar í flestum. Enda heldur það á manni hita í aðstæðum sem þessum.
KSÍ fær falleinkunn fyrir þessa aðstöðu og myndirnar tala sínu máli....
![]() |
Íslendingar og Spánverjar skildu jafnir, 1:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8.9.2007
Milicic drullar yfir dómarana...
Darko Milicic serbneskur landsliðsmaður í körfubolta talar hér fyrir allan peninginn eftir leik á EM. Þessi ræða kostaði hann um 900.000. kr. Ath. ekki fyir viðkvæmar sálir.. ef þið skiljið það sem hann er að segja. Hann leikur með Memphis Grizzlies en var valinn af Detoit Pistons árið 2003...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 7.9.2007
Langlélegasti bloggari landsins..
Ég var að fá þær fréttir að ég væri langlélagasti bloggari landsins samkvæmt vefmælingu modernus. Það er ekki slæmur titill. Moggabloggið virðist vera alveg hrikalega glatað og alls ekki kúl....Mér líður eins og leikmanni í KR..vonlaus. Ef enginn hrósar þér þá gerir maður bara það sjálfur sagði hógværi Þingeyingurinn.....
Snillingur þessi IKEA gaur... með milljón manns í vinnu út um allt að skrúfa saman hluti sem hann framleiðir í Kína.
Träby bókahilla getur samt sem áður vafist fyrir mönnum - sem hafa stúdents - og háskólagráðu. Helv. magnað...er maður svona "lam i loget", "dum i hodet?"..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 6.9.2007
KKÍ reynir að fækka í starfsstétt íþróttafréttamanna
Ég ætla að kvarta yfir því að forráðamenn Körfuknattleikssambandsins eru vísvitandi að reyna að fækka í starfsstétt íþróttafréttamanna. Ég fór á landsleikinn við Georgíu og aftur í gær á leikinn geg Austurríki.
Hvað eru menn að pæla?
Það er vitað að helsti veikleiki okkar sem skrifa um íþróttir eru sælgæti, skyndibiti, gosdrykkir og mjöður. Í báðum leikjunum hefur ekki sést í vinnuborðin fyrir súkkulaði, gosdrykkjum og sveittum flatbökum alla leið frá útlöndum - Wilson. Og svo er okkur einnig boðið í VIPPIÐ þar sem að enn glæsilegri kræsingar voru í boði.
Ef litið er snöggt yfir stétt íþróttafréttamanna þá getur hvaða barn sem er séð að við erum ekki beint í neinni fokhættu í haustlægðunum. Kólestórólið er núna í botni og allar hugmyndir mínar um breyttan lífsstíl eru foknar úti í veður og vind.
Ég óska eftir því að forráðamenn KKÍ fari ekki alveg svona yfir strikið í næstu heimaleikjum landsliðsins. Úrvalið var eins og þáttur með Sirrý á stöð2, yfirdrifið....
Vatn, gulrætur og ávexti, og kannski kaffi og XO á næsta heimaleik.
Þegar menn fá svona mikinn sykur beint í æð þá verða vítaskot að vítaköstum..í hita leiksins og Friðrik verður sonur Friðriks og Stefán, faðir títtnefnds Friðriks, fer að gruna konuna sína um græsku og allt verður vitlaust..
![]() |
Íslendingar lögðu Austurríkismenn 91:77 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 5.9.2007
Sagan öll?
Ég held að þetta segi alla söguna um mína menn.. ég þurfti að grafa djúpt í gagnasafn Moggans til þess að finna eitthvað jákvætt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 5.9.2007
Öldin okkar....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4.9.2007
Rassinn er stór
Dóttir mín sagði við mig í dag að ég væri svo feitur að þegar ég set símann í rassvasann á buxunum þá væri síminn minn utan þjónustusvæðis.
Hún lýgur aldrei stelpan....
Bloggar | Breytt 5.9.2007 kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 3.9.2007
Ungmennafélagsandi hjá Fimleikafélaginu?
Fjölnir í úrslitaleikinn gegn FH. Fjórir leikmenn FH hafa verið í láni hjá Grafarvogsliðinu og þrír þeirra eru enn til staðar, Atli Viðar Björnsson, Sigmundur Pétur Ástþórsson, Heimir Snær Guðmundsson. Nú er spurt hvort ungmennafélagsandinn sé ríkjandi hjá Fimleikafélaginu. Ég er á þeirri skoðun að FH-ingar eigi ekki að skipta sér að framhaldinu hjá Fjölni og mæta þeirra sterkasta liði í úrslitaleiknum. Óli Jó er snjall refur en ég held að hann kjósi það að láta sitt lið mæta sterkasta liði Fjölnis.
Annað væri bara eins og Stoke - Djók.
e.s. ég vona að þetta verði í síðasta skiptið sem að starfsmenn íþróttadeildar RÚV afsaki það að leikur sé í gangi í beinni útsendingu og að seinni fréttir séu seinna á ferðinni en vanalega. Og hvað með það?
Það þarf ekkert að afsaka það að bein útsending sé í gangi. Það eru allir að horfa á leikinn en ekki að bíða eftir 10 fréttum eða öðrum fréttum.
Og hvað var í fréttum?
Svaka skúbb.. fjórmenningar í Glitnismálinu, netbanki, dollarar og evrur, fengu álagsgreiðslur, saksóknari, 30 millj. kr. hagnaður hjá fjórmenningum. Ekkert sérstakt vald, hæstiréttur, lagastoð, ákæruvaldið, lögreglustjóra, sjálfstætt, í andstöðu við lögin, kemur á óvart, nýjar áherslur.
Fellibylurinn Felix.. hver vissi ekki af honum. Langar biðraðir í á flugvelli í Hondúras, alveg 7,000.
Gullna hliðið.. vopnaleitarhliðið.. alveg nýtt.......
Þorgerður veitir viðurkenningar í háskólum.. jebb..vísinda og lista......
Ráðuneytisinnáskiptingar......
Jafnréttisfræðsla í skólum landsins....
Serbneskur kennari sem byggði hús úr flöskum.. 13.500 flöskur takk fyrir túkall..
Viðskipti í kauphöll Íslands.. krónan styrktist og gengisvísitalan í 119 stigum.
Helst í fréttum....
Það er enginn að bíða eftir 10 fréttum.....
![]() |
Fjölnir úr 1. deild í bikarúrslitin gegn FH |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)