Fimmtudagur, 30.8.2007
RÚV, Bjarni Fel og íţróttaminjasafniđ
RÚV verđur međ svakalega innlenda dagskrá í vetur og eru ţađ góđar fréttir. Ég ćtla ađ benda ţeim á ađ senda bara myndatökumanna á alla leiki í Landsbankadeildinni ţađ sem eftir er mótsins og taka upp samtöl ţeirra sem eru ađ lýsa leikjum útvarpinu.
Bara fyndiđ. "Bjarni?, heyrir ţú í mér?. Nei, ég heyri bara í sjálfum mér. Ekkert í ţér." Hallgrímur er á Víkingsvelli, Hallgrímur heyrir ţú í mér?,,, nei Hallgrímur heyrir ekki í okkur. Ásgeir ertu ţú tilbúinn í Kaplakrika?.... nei Ásgeir heyrir ekki í mér.. ég held ţá bara áfram ađ lýsa héđan af KR-velli.
- nett skáldasaga frá lýsingu RÚV en innihaldiđ er ţađ sama. Tćknileg mistök.. skemmtiefni ađ heyra gođsögnina Bjarna Fel. vera í ţessu brölti. Hinn stórskemmtilegi Gísli Skessa Út og Suđur Einarsson átti í sömu vandrćđum á Akranesvelli í kvöld.
Skondiđ ađ hlusta á ţetta tćknistúss enda eru RÚVARNIR međ tćknibúnađ sem flestir safnarar eru ađ leita ađ. Ég veit ađ Gísli keyrir alltaf mjög hratt framhjá Byggđasafni Akraness ţegar hann er međ RÚV grćjurnar í bílnum... ţeir vilja ólmir fá ţetta dót á íţróttaminjasafniđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 30.8.2007
Öskrandi hás
Ég held ađ ţetta sé efni fyrir ţá sem fá frítt í strćtó vegna aldurs. E-Street Bandiđ og Brúsi öskrandi hás ađ hvćsa "Born in the USA" og allur sá pakki.
Ég segi pass en eflaust eru margir sem gleđjast yfir ţessum fréttum. Hvenćr fer U2 ađ túra aftur? Skráđi mig í U2 klúbbinn áđur en síđasta tónleikaferđ hófst og mađur ćtlađi ađ nćla sér í miđa á undan öllum hinum. Ţađ var ekki ađ spyrja ađ ţví. Tölvukerfiđ á u2.com bráđnađi eftir nokkrar sekúndur ţegar salan hófst. Örugglega eitthvađ Macca drasl ţar á ferđinni...
![]() |
Bruce Springsteen í tónleikaferđ međ E Street Band |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 30.8.2007
Vítakast var ţađ heillinn
"Og Zaza Pachulia skorar úr síđara vítakastinu," sagđi í 10 fréttum sjónvarpsins á RÚV í gćr ţegar lokakaflinn í leik Íslands og Georgíu var sýndur. Vítakast - kóm ón - ţetta eiga menn ađ vita?????? -
Vítaskot var ţađ heillinn. -
Visir.is svaf á verđinum í gćr. Alls ekki fyrstir međ fréttirnar af landsleiknum - ţađ var ekkert komiđ um leikinn ţegar ég kíkti á visir.is rétt fyrir kl. 2 í nótt. Kannski ađ hinn ágćti ritari KKÍ taki máliđ upp á nćsta stjórnarfundi. Vísvitandi veriđ ađ sneiđa framhjá fréttum af körfunni....allsherjar plott hjá fjölmiđlum landsins..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)