Laugardagur, 10.2.2007
Vökva ţarf grasrótina
Geir Ţorsteinsson fćr góđa kosningu í dag í formannskjöri KSÍ. Ţingfulltrúar félaga landsins ráđa ţarna ferđinni en ţađ var gott ađ ţrír ađilar gáfu kost á sér.
Halla vissi ađ sjálfsögđu ađ hún ćtti á brattann ađ sćkja en innkoma hennar hristi upp í kerfinu og vakti athygli á ţví sem ţarf ađ laga hjá KSÍ.
Ég er ánćgđur međ ţá sem voru kjörnir í stjórn KSÍ.
Guđrún Inga Sívertsen, Halldór B. Jónsson, Vignir Ţormóđsson og Stefán Geir Ţórisson. Halldór er líklega einn mesti vinnuţjarkur sem KSÍ hefur átt. Hann er međ puttann á slagćđinni og veit nánast um allt sem er í gangi ţar á bć.
Stefán, lögfrćđingur, var á sínum tíma í Stoke-dćminu og mun styrkja starf KSÍ.
Guđrúnu ţekki ég ekki neitt og ég hef bara talađ viđ Vigni í gegnum síma.
Guđrún, Vignir og Stefán eru ný í stjórn KSÍ og ég held ađ ferskir vindar fylgi ţeim.
Grasrótina í starfi KSÍ ţarf ađ vökva vel á nćstu misserum og 280 millj. kr. eigiđ fé er gullkista sem félögin í landinu eiga ađ njóta góđs af.
Halla minnti á ađ jafna ţarf hlut kvenna í hreyfingunni og ég held ađ KSÍ hafi áttađ sig á ţví. Ţađ er alltaf hćgt ađ gera betur.
Ađalmáliđ fyrir KSÍ er ađ átta sig á ţví ađ félagsliđin og ţađ starf sem unniđ er hjá ţeim er ţađ sem skiptir mestu máli.
Geir Ţorsteinsson kjörinn formađur KSÍ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.