Hagvöxtur

Ţađ er eitthvađ undarlegt ađ gerast í höfđinu á mér.

Stjórnmálin verđa á vegi mínum hvert sem ég fer.Hagvoxtur-voxtur-thjodarutgajda-1995-2007

Í dag sem oftar hlustađi ég á Rás 2 á leiđ minni upp á Skaga úr Rvík.

Ţar var veriđ ađ rćđa um vćntanlegar úrbćtur á samgöngum í Rvík.

Gísli Marteinn Baldursson var í viđtali og hann sagđi m.a. frá ţví ađ gríđarleg fjölgun á einkabílum hefđi átt sér stađ á síđustu 12 árum á međan R-listinn réđi ríkjum í borginni ?

Stundum finnst mér svör stjórnmálamanna lođin og undarleg - stundum leiđinleg.

En eru ţađ góđ rök ađ setja fjölgun einkabíla í Rvík í samhengi viđ R-listann og Strćtó. Ekki ţađ ađ mér sé ekki sama um R-listann og hans gjörđir.

Hagvöxtur?? Er hann ekki líklegri sökudólgur..

Er ég kannski alveg ađ missa af samhenginu? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband