Ţriđjudagur, 24.4.2007
Nadal ósigrandi á möl
Ţađ er alltaf gaman ţegar eitthvađ bull kemur fram í hita leiksins í íţróttafréttum. Ţar sem ađ gríđarleg íţróttadagskrá var í gćr á RÚV á mánudegi var ekki von á öđru en ađ eitthvađ fćri úrskeiđis.
Federer tapađi í fimmta sinn í röđ gegn Nadal.
Nadal hefur veriđ ósigrandi á möl og hefur unniđ 66 leiki á ţví undirlagi," sagđi Lovísa ísköld í 22 TVfréttum RÚV.
Annars hefur Hans Steinar komiđ helv. sterkur inn á ţessu sviđi.
"Zach Johnson kom fyrstur í mark á Mastersmótinu í golfi."
Ţađ mun fátt toppa ţetta. Johnson lafmóđur eins og Labradorhundur á 18. flöt á Augusta?
"Ég skil ekki afhverju Pat Riley lćtur Shaq taka öll ţessi víti." - hmhmhmhm....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
Athugasemdir
Ég verđ ađ segja ađ ţetta međ vítaskotin er eiginlega langbest :-)
Gunnar Freyr Steinsson, 24.4.2007 kl. 13:27
Seth ţú ert sennilega rétti mađurinn til ađ rita ćvisöguna mína eftir 30 ár eđa svo. Mér sýnist á öllu ađ ţú hafir loggađ mig nokkuđ ötullega í gegnum árin. "Shaq" kommentiđ verđur ađ teljast međal klassíkustu mómentanna. Held ţađ sé síđan 2002 úr íţróttaţćttinum á Sögu.
En ćvinlega er ég ţér ţakklátur fyrir ađ logga gullkornin mín. Alltaf jafn gefandi ađ geta glatt lítil hjörtu.
Mig er fariđ ađ gruna á minni stuttu starfsćvi í bransanum ađ íţróttafréttamenn á öldum ljósvakans hljóti ađ yfirgefa líkamann í hita leiksins ţegar mađur lítur yfir fleygar bullsetningar eins og "kylfingur kemur fyrstur í mark" og fyrirsagnir eins og "Garđar kemur út (úr skápnum?) í Bretlandi". Nú eđa Negri í Ţistilfirđi
Keep up the good work.
P.s. Eins gott ađ ég gat lagt saman summuna af 7 og 16. Annars hefđi ég ekki geta sett inn kommentiđ. Close call.
Hans Steinar (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 14:12
Ég er byrjađur á bókinni um ţig Hans Steinar og ţađ verđa bara myndir af Henry B. í ţeirri bók - Tökum Arsenal stuđningsmannabókina til fyrirmyndar. Haltu bara bara áfram ađ bulla í beinni og ţá verđur ţetta fín söluvara Í hvađa skóla varstu sem barn, 7+16? ég hefđi aldrei komist inn í kommentakerfiđ međ grunnskólapróf úr Brekkubćjarskóla.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 27.4.2007 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.