Golf er snilld..

Ţar sem ađ Arsenal var ađ spila í enska boltanum var ađ sjálfsögđu ekkert horft á boltann í dag.

Stóra feđgamótiđ var ţví sett á laggirnar á Hamarsvelli í Borgarnesi, 9:20 var fyrsta höggiđ slegiđ og ţrátt fyrir ađ vera međ 9 ára gutta međ í förn og einn sem fćr frítt í strćtó vegna aldurs ţá kláruđum viđ dćmiđ á 3 1/2 tímum. 

Golf er snilld, ţar sem ađ 9 ára pjakkar geta leikiđ međ afa og pabba - og haft gaman af ţví. Fyrri 9 holurnar voru góđar hjá öllum en ţađ var ađeins erfiđara á síđari 9 enda fleiri "nýjar" holur og flatirnar eins og hrökkbrauđ.

Hamarsvöllur á eftir ađ verđa flottur...og ţađ var gríđarleg traffík á vellinum í dag.

Axel Fannar átti lengsta drćviđ í hollinu á 12. braut, rúmlega 150 metra högg hjá stráknum.

 
Högg dagsins átti Ţórólfur Ćvar á "hótelholunni" ţeirri 17. Ég sá ađ hótelstjórinn opnađi dafi og axel i golfiyrnar ţegar hann sá karlinn á teig -enda á hann fína beyglu í bárujárninu á hótelinu eftir "draghögg" aldarinnar. Hótel hamar sándar vel ţegar dúndrađ er í bárujárniđ.

Í dag "feidađi" kallinn boltann alveg upp viđ stöng af 175 metra fćri - ísí 3-tré. Fuglinn lét á sér standa...of stuttur.. kannast viđ ţađ.

Á morgun tekur alvaran viđ.. ţá er Gevalia stórmótiđ á dagskrá á Hamarsvelli.... bíđ spenntur eftir ađ sjá drćvin hjá Árna "litla" bróđur mínum. Ţau eru víst rosaleg......  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband