Mánudagur, 24.9.2007
"Viltu ţá bara ekki hafa ţađ skinkubát"
Ég er nývaknađur eftir bjórkvöld Árvakurs sem fram fór s.l. laugardag.
Borđađi Hlölla bát seint um nóttina eftir gott rölt um Sódómu Reykjavík.
Ég ţekki eina sem ćtlađi ađ kaupa sér Línubát á Hlölla en ţađ máttu ekki vera rćkjur í bátnum.
"Ég ćtla ađ fá einn Línubát en engar rćkjur," sagđi hún.
Gaurinn sem var ađ afgreiđa var frekar hissa.
"Ég ćtla ađ fá einn Línubát en engar rćkjur?" -
Hann hugsađi sig ađeins um og svarađi síđan: "Viltu ţá bara ekki hafa ţađ skinkubát og máliđ er dautt." -
E.s. ég var alveg rólegur á Hlölla í ţetta skiptiđ.
Athugasemdir
Hei ţetta er ađ verđa eins og á Veđurstofunni.. einelti......ef ţú heldur ţessu áfram birti ég video af golfsveiflunni ţinni
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 25.9.2007 kl. 09:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.