Mánudagur, 23.7.2007
Hassreykingar eru leyfđar í Efstaleitinu
Mistök eru til ţess ađ lćra af ţeim. Elín Hirst og félagar hennar á RÚV áttu "klippingu" aldarinnar ţegar hćtt var ađ sýna frá úrslitaleik í bikarkeppni kvenna í fótbolta hér um áriđ.. rétt áđur en vítaspyrnukeppnin fór fram.
RÚV var međ sama prógrammiđ í dag ţegar komiđ var ađ lokum Opna breska meistaramótsins..
Sergio Garcia búinn ađ koma sér í glompu á lokaholunni.. spennan í hámarki.. hvađ gerir Spánverjinn??? - tja ég veit ţađ ekki.. viđ fengum ekki ađ sjá ţađ...RÚV fór í auglýsingar...
Ég vil fá ađ vita hvađ ţeir eru ađ reykja ţarna í Efstaleitinu, ég hélt ađ ţađ vćri búiđ ađ banna reykingar í opinberum byggingum en ţeir eru ţá bara ađ fá sér jónu........arg hvađ ég varđ reiđur.......annars bara góđur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 23.7.2007
Nýr formađur Arsenalklúbbsins....
Ég er búinn ađ finna mann sem verđur ađ taka ađ sér formennsku í Arsenalklúbbnum á Íslandi.
Fyrrum formađur Arsenalklúbbsins á Íslandi náđi ţeim árangri ađ vera á 198 myndum af alls 200 í bók sem klúbburinn gaf út fyrir nokkrum árum. (Ég skođađi bara myndirnar ţar sem ég get ekki lesiđ mikiđ um Arsenal)..
Einn efnilegasti íţróttafréttamađur Fréttablađsins er sjálfkjörinn í ţetta embćtti.
Í grein sem hann ritađi í helgarblađ Fréttablađsins tókst honum ađ vera á öllum fjórum myndunum í greininni sem hann skrifađi sjálfur....ég er viss um ađ útgefendur á Íslandi eru sáttir viđ ţessa ţróun ţví ađ ljósmyndarar verđa ekki lengur nauđsynlegir í framtíđinni.. viđ sem erum ađ bulla í blöđin tökum bara sjálfir myndir af okkur og máliđ er dautt..
Ég skora á Hjalta stórkylfing ađ ná 5 myndum í nćstu úttekt ţar sem hann kemur viđ sögu ţegar hann tekur púlsinn á mínum mönnum, Skagamörkunum....
e.s ég veit ađ Henry Birgir og Gloria eru í sumarfríi og strákarnir á ritstjórn Fréttablađsins eru greinilega í miklu stuđi án ţeirra.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 23.7.2007
Svart á hvítu
Kemur á óvart eđa ţannig... í "denn" í hinum ýmsu sumarvinnum kynntist ég Járnblendinu međ ýmsum hćtti.
Málađi meira ađ segja stálbitanana sem eru fyrir ofan reykháfana á verkssmiđjunni. Ţađ var slökkt á ofnunum á međan viđ vorum ađ vinna en ţađ var veriđ ađ hreinsa ofnana.
Félagar mínir hjá "Málningarţjénustunni" voru ekkert ađ láta vita af ţví ađ ţađ vćri best ađ forđa sér ţegar einhver flauta fór í gang ţarna á verkssmiđjusvćđinu...ýlfriđ í lúđrinum var skerandi og skömmu síđar sat mađur sótsvartur í 45 metra hćđ á örmjóum stálbita..
Ţessi hljóđmerki gáfu víst til kynna ađ ţađ vćri von á "bombu" frá ţeim sem voru ađ hreinsa ofninn. Ég lćrđi af reynslunni.
Járnblendiđ hefur mátt glíma viđ "mannleg" mistök í gegnum tíđina og sumariđ 1998 var ég viđ vinnu uppi á ţaki verkssmiđjunnar nánast allt sumariđ ţar sem viđ vorum ađ skipta um ţakplötur.
Á ţeim tíma sá mađur ţađ "svart" á hvítu hve mannlegir brestir eru algengir. Úff..
Ađ lokum vil ég koma ţví á framfćri ađ ţrátt fyrir ađ vatnsból Akurnesinga sé í nćsta nágrenni viđ tvćr risaverkssmiđjur á Grundartangasvćđinu ţá hef ég ekki orđiđ var viđ ađ heilsu minni hafi hrakađ af vatnssdrykkjunni. Sjá myndina hér til hliđar.
Ć ég gleymdi ađ Viking er bruggađur á Akureyri... hef ekki smakkađ vatn á Akranesi frá 1. mars áriđ 1989...
![]() |
Reykur frá járnblendiverksmiđjunni Grundartanga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)