Nýr formađur Arsenalklúbbsins....

Ég er búinn ađ finna mann sem verđur ađ taka ađ sér formennsku í Arsenalklúbbnum á Íslandi.

Ţetta er ekkert illa meint.Scott1

Fyrrum formađur Arsenalklúbbsins á Íslandi náđi ţeim árangri ađ vera á 198 myndum af alls 200 í bók sem klúbburinn gaf út fyrir nokkrum árum. (Ég skođađi bara myndirnar ţar sem ég get ekki lesiđ mikiđ um Arsenal)..

Einn efnilegasti íţróttafréttamađur Fréttablađsins er sjálfkjörinn í ţetta embćtti.

Í grein sem hann ritađi í helgarblađ Fréttablađsins tókst honum ađ vera á öllum fjórum myndunum í greininni sem hann skrifađi sjálfur....ég er viss um ađ útgefendur á Íslandi eru sáttir viđ ţessa ţróun ţví ađ ljósmyndarar verđa ekki lengur nauđsynlegir í framtíđinni.. viđ sem erum ađ bulla í blöđin tökum bara sjálfir myndir af okkur og máliđ er dautt..

Ég skora á Hjalta stórkylfing ađ ná 5 myndum í nćstu úttekt ţar sem hann kemur viđ sögu ţegar hann tekur púlsinn á mínum mönnum, Skagamörkunum....Wink

e.s ég veit ađ Henry Birgir og Gloria eru í sumarfríi og strákarnir á ritstjórn Fréttablađsins eru greinilega í miklu stuđi án ţeirra.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Seth minn... ég er reyndar á öllum fimm myndunum !

Sá einnig: Fimm myndir međ KR (sjá Fréttablađiđ 1.júlí) og međ FH (sjá Fréttablađiđ 8. júlí)    :)

Hjalti (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 01:08

2 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Sćll!

Ertu ađ meina ţegar Kjartan rakari á Selfossi var formađur?  Já, hann var eikar laginn ađ koma sér á flestar myndir í ţessari bók.  Ţegar hann var formađur klúbbsins ţá gaf hann alltaf út fréttablađ og í einu blađinu, sem var ,ađ mig minnir, 18 bls. og ţá tókst Kjartani ađ komast á 20 myndir í ţessu blađi.

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 27.7.2007 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband